Öryggis- og umhverfisreglur
Íslenska, enska og pólska
Í samræmi við Öryggis, heilbrigðis- og umhverfisstefnu Faxaflóahafna sf. hafa verið gefnar út öryggis- og umhverfisreglur sem gilda við vinnu á hafnarsvæðum Faxaflóahafna. Þessar öryggis- og umhverfisreglur gilda jafnt fyrir starfsmenn Faxaflóahafna sem og verktaka er vinna á vegum hafnarinnar. Við viljum einnig hvetja aðra rekstraraðila er vinna á hafnarsvæðum Faxaflóahafna til þess að taka upp þessar öryggis- og umhverfiskröfur hjá sér. Hér fyrir neðan er samantekt á þessum reglum.
Ef þörf er að koma ábendingum eða tjónstilkynningum til skila þá er hér hlekkur til þess. Ábendingar, Tjón og Slys
Vinsamlega hafið samband við öryggisfulltrúa Faxaflóahafna ef spurningar vakna.
Vefpóstur: oryggi@faxafloahafnir.is
Sími: 525-8917
________________________________________
Safety and Environmental Rules
Icelandic, English and Polish
In accordance with Occupational Health, Safety and Environmental Policy of Faxaports, safety and environmental rules have been issued that apply to any work within the harbour areas of Faxaflóahafnir. These safety and environmental rules apply equally to the employees of Faxaflóahafnir and to contractors working on behalf of the harbour. We would also like to encourage other operators working within the harbour areas of Faxaflóahafnir to adopt these safety and environmental requirements. Below is a summary of the rules.
If you need to submit suggestions or events of loss or damage, click on the following link. Suggestions, Loss or Damage and Accidents
Please contact the Safety/Security Officer of Faxaflóahafnir if you have any questions.
E-mail: oryggi@faxafloahafnir.is
Tel.: +354 525 8917
________________________________________
Regulamin BHP
Język islandzki, angielski i polski
Zgodnie z Polityką bezpieczeństwa i higieny pracy w Faxaports, opublikowano Regulamin BHP obowiązujący w pracy w portach Faxaflóahafnir. Niniejszy Regulamin BHP obowiązuje zarówno pracowników portów Faxaflóahafnir, jak i wykonawców portowych. Pragniemy również, aby inny operatorzy pracujący w portach Faxaflóahafnir wprowadzili w swojej pracy niniejsze wymogi dotyczące BHP. Poniżej znajduje się podsumowanie niniejszych przepisów.
Tutaj znajduje się link służący zgłoszeniom uwag lub szkody. Uwagi, Szkody i Wypadki
W razie pytań prosimy o kontakt z przedstawicielem ds. bezpieczeństwa we Faxaflóahafnir.
E-mail: oryggi@faxafloahafnir.is
Tel.: 525-8917
Faxaflóahafnir eru með vottað stjórnunarkerfi í samræmi við staðlana ISO 14001, ISO 45001, ÍST 85. Vottanirnar eru viðurkenning á Öryggis-, heilbrigðis- og umhverfisstefnu, ásamt jafnlaunastefnu fyrirtækisins.
Faxaflóahafnir fylgja viðeigandi lögum, reglugerðum og reglum. Fyrirtækið skuldbindur sig til að starfa eftir bestu stöðlum fagmennsku og siðferðis í sinni starfsemi. Fyrirtækið gerir kröfu um slíkt hið sama frá samstarfsaðilum, viðskiptavinum, umboðsmönnum, verktökum og birgjum. Góður árangur krefst sameiginlegs átaks og því leggja Faxaflóahafnir ríka áherslu á það að verktakar og aðrir sem vinna fyrir fyrirtækið leggi sitt að mörkum.
Frá og með 1. desember 2019, þurfa aðilar sem vinna fyrir hönd Faxaflóahafna að undirgangast neðangreint skjal til að sýna fram á að þeir vinni ávallt af heilindum í starfsemi sinni.
Vinsamlegast smellið á mynd hér að neðan til að fá aðgang að skjalinu á íslensku og ensku.