Önnur hafnarþjónusta
Vatn, rafmagn, sorp.
Vatn:
Afgreiðsla á ferskvatni er við allar bryggjur á Akranesi, Grundartanga og í Reykjavík.
Rafmagn:
Rafmagnsþjónusta (380V; 63A og 125A, flotbryggjur 220V; 16A) er við flestar bryggjur í Reykjavík og á Grundartanga allan sólarhringinn.
Tæknilegar upplýsingar um landtengingu skipa á Faxagarði má nálgast hér
Sorp:
Á Akranesi og Grundartanga sér hafnarþjónusta um móttöku á sorpi. Annars hefur hafnsöguvakt milligöngu um útvegun sorpgáma.
Hér eru leiðbeiningar um flokkun úrgangs.
Áætlun um móttöku og meðhöndlun úrgangs og farmleifa
Skýrsluform um vanbúnað í móttökuaðstöðu hafna
Gjaldskrá fyrir vatn og sorphirðu er í gjaldskrá Faxaflóahafna
LNG
Öryggishandbók fyrir LNG eldsneytistöku
Kennslumyndbönd: