Hafnsöguvakt er allan sólahringinn, alla daga ársins.
Sérhvert skip skal tilkynna komu sína (ETA) til hafnarinnar með minnst 24 klst. fyrirvara og brottfarir með a.m.k. 3 klst.
Öll skip, íslensk og erlend, lengri en 60 metrar, eru hafnsöguskyld að undanteknum þeim skipum þar sem skipstjórinn hefur uppfyllt ákveðin skilyrði til siglingar án hafnsögumanns.
Hafnsögumaður kemur um borð í skip:
fyrir Reykjavík við ljósbauju nr. 7 á stað, Brd.: 64°11´7 N ; Lgd.: 21°57´3 V
fyrir Akranes við ljósdufl nr. 11 á stað, Brd.: 64°17´2 N; Lgd.: 22°08´0 V
fyrir Grundartanga á stað, Brd.: 64°16´0 N; Lgd.: 22°00´0 V
Hafnsöguvakt í Reykjavík: | 525 8930 |
Fax: | 525 8991 |
Tölvupóstur: | hafnsaga@faxafloahafnir.is |
Hafnsöguvakt á Akranesi: | 660 8938 |
Fax: | 431 2626 |
Tölvupóstur: | akranes@faxafloahafnir.is |
Hafnsöguvakt er allan sólahringinn, alla daga ársins.
Sérhvert skip skal tilkynna komu sína (ETA) til hafnarinnar með minnst 24 klst. fyrirvara og brottfarir með a.m.k. 3 klst.
Öll skip, íslensk og erlend, lengri en 60 metrar, eru hafnsöguskyld að undanteknum þeim skipum þar sem skipstjórinn hefur uppfyllt ákveðin skilyrði til siglingar án hafnsögumanns.
Hafnsögumaður kemur um borð í skip:
fyrir Reykjavík við ljósbauju nr. 7 á stað, Brd.: 64°11´7 N ; Lgd.: 21°57´3 V
fyrir Akranes við ljósdufl nr. 11 á stað, Brd.: 64°17´2 N; Lgd.: 22°08´0 V
fyrir Grundartanga á stað, Brd.: 64°16´0 N; Lgd.: 22°00´0 V
Hafnsöguvakt í Reykjavík: | 525 8930 |
Fax: | 525 8991 |
Tölvupóstur: | hafnsaga@faxafloahafnir.is |