Vorfundur Faxaflóahafna var haldinn í dag, fimmtudaginn 7. apríl. Fundurinn var upplýsingarfundur fyrir þá hagsmunaaðila sem koma að þjónustu við farþegaskipin.
Meðfylgjandi eru glærur frá fundinum:
- Farþegaskip 2022 – Erna Kristjánsdóttir, markaðs- og gæðastjóri Faxaflóahafna
- Öryggi og aðstöðumál – Bergsteinn Ísleifsson, umhverfis- og öryggisstjóri Faxaflóahafna
- Sóttvarnir á landamærum – Ása St. Atladóttir, verkefnisstjóri sýkingarvarna hjá sóttvarnalækni
- Landamæragæsla hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu – Klara Alexandra Birgisdóttir, rannsóknarlögreglumaður í landamæradeild
Erna Kristjánsdóttir, markaðs- og gæðastjóri Faxaflóahafna

Bergsteinn Ísleifsson, umhverfis- og öryggisstjóri Faxaflóahafna

Ása St. Atladóttir, verkefnisstjóri sýkingarvarna hjá sóttvarnalækni

Klara Alexandra Birgisdóttir, rannsóknarlögreglumaður í landamæradeild