Í dag sigldi gámaskipið, Tukuma Arctica, jómfrúarferð til Reykjavíkur. Þetta er stærsta gámaskip sem hefur siglingaráætlun til Íslands, 180m x 31m 26046 BT. Um samstarfsverkefni milli Eimskips og Royal Artic Line er að ræða, sjá nánar hér.

Tukuma Artica er sérstaklega hannað fyrir aðstæður í Norður Atlantshafi og uppfyllir skilyrði um siglingar á Polar code svæðum. Áætlað er að skipið muni sigla vikulega á milli Grænlands, Íslands, Færeyja og Skandinavíu.

Ljósmynd: Stefán Hallur Ellertsson

Ljósmynd: Hjörtur Jónasson

Ljósmynd: Hjörtur Jónasson

Ljósmynd: Hjörtur Jónasson

 

 

 

FaxaportsFaxaports linkedin