Prt Ace

Prt Ace


Í dag, miðvikudaginn 24. júní, kemur flutningaskipið Prt Ace til Grundartange með 49.846 brúttó tonn af „Alumina“ sem notað er í álframleislu Norðuráls. Þetta er stærsti skipsfarmur sem nokkru sinni hefur komið til Grundartanga en skipið kemur beint frá Sao Luis í Brasilíu. Prt Ace stoppar í ca. 7 daga á Grundartanga á meðan skipið er losað.
Borgin Sao Luis er staðsett í fylkinu Maranhão sem er á eyjunni Ilha de São Luís (Saint Louis’ Island) á austurströnd Brasilíu en þar er helsti útflutningur járngrýti og Alumina.

FaxaportsFaxaports linkedin