Nýr dráttarbátur Faxaflóahafna sf., Magni, kom til Reykjavíkurhafnar í gær, fimmtudaginn 27. febrúar. Haki (næst öflugasti dráttarbátur Faxaflóahafna) sigldi með Gísla Gíslason hafnarstjóra og Gísla Jóhann út á móti Magna. Haki sprautaði úr vatni til heiðurs nýja bátnum sem sigldi í kjölfar hans til hafnar. Nýji Magni er er 32 metra langur, 12 metra breiður og með tvær 2.025kW aðalvélar (samanlagt 6.772 hestöfl). Togkraftur dráttarbátsins er 85 tonn áfram og 84 aftur á bak en það er samanlagður togkraftur allra núverandi dráttarbáta Faxaflóahafna, en þeir eru fjórir talsins. Magni er sá fimmti í röðinni. Damen Shipyards í Hollandi smíðaði bátinn í skipasmíðastöð sem þeir eiga í Hi Phong, Víetnam. Siglingin til Íslands frá Víetnam er rúmar 10.000 sjómílur en áhöfn á vegum Damen siglir bátnum til Reykjavíkur, þar sem báturinn verður afhentur Faxaflóahöfnum sf. Á næstu dögum og vikum mun báturinn verða tekin út og gengið frá öllum pappírum, auk þess að koma bátnum á íslenskt flagg. Síðan tekur við þjálfun starfsmanna Faxaflóahafna á bátinn.
Hér má sjá nokkrar myndir af Magna koma til Reykjavíkur:
Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson
Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson
Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson
Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson
Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson
Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson
Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson
Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson
Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson
Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson
Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson
Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson
Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson
Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson
Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson
Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson
Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson
Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson
Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson
Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson
Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson
Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson
Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson
Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson
Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson
Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson
Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson
Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson
Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson
Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson
Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson
Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson
Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson
Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson
Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson
Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson
Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson
Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson
Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson
Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson
Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson
Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson
Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson
Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson
Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson
Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson
Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson
Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson
Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson
Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson
Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson
Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson
Ljósmynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson