Haustfundur Faxaflóahafna verður haldinn þriðjudaginn 29. október klukkan 15:00 til 17:00 í Björtuloftum, Hörpu.

 

Dagskrá:

  • Þórdís Lóa Þórhallsdóttir stjórnarformaður Faxaflóahafna, framtíðarsýn Faxaflóahafna
  • Gunnar Tryggvason hafnarstjóri, kynnir framtíðarstefnu og áherslur Faxaflóahafna
  • Inga Rut Hjaltadóttir sviðsstjóri framkvæmdasviðs og Gunnar Tryggvason hafnarstjóri, kynna helstu framkvæmdir Faxaflóahafna fram til 2030
  • Helgi Laxdal sviðstjóri innviða Faxaflóahafna, kynnir snjallvæðingu við þjónustu báta og skipa með sjálfsafgreiðslu á vatni og rafmagni á bryggjum
  • Jón Pétursson rannsóknarstjóri á siglingasviði RNSA og Gísli Jóhann Hallsson yfirhafnsögumaður, fara yfir öryggisatvik og viðbrögð við þeim
  • Inga Rut Hjaltadóttir sviðstjóri framkvæmdasviðs Faxaflóahafna, kynnir nýja fjölnota farþegamiðstöð
  • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi Faxaflóahafna, kynnir skipulag á Grundartanga og segir frá framtíðarmöguleikum svæðisins
  • Umræður og fyrirspurnir

 

Fundarstjóri: Sigurður Jökull Ólafsson, markaðsstjóri Faxaflóahafna

FaxaportsFaxaports linkedin