Heilmikið er að gerast við Ægisgötu og í Suðurbugt þessa dagana. Unnið er í að grafa fyrir nýjum frárennslislögnum í götu. Samhliða eru allir söluaðilar að fjarlægja húsin og verktakafyrirtækið Króli að flytja allar flotbryggjur úr Suðurhöfn.



Heilmikið er að gerast við Ægisgötu og í Suðurbugt þessa dagana. Unnið er í að grafa fyrir nýjum frárennslislögnum í götu. Samhliða eru allir söluaðilar að fjarlægja húsin og verktakafyrirtækið Króli að flytja allar flotbryggjur úr Suðurhöfn.