Stjórn Faxaflóahafna sf. fékk erindi til sín, dags. 21. júní 2018, þar sem óskað var eftir stuðningi frá fyrirtækinu við endurheimt votlendis. Ákveðið var á stjórnarfundi að framlag frá fyrirtækinu mun verða 1.0 mkr. og mun sú upphæð fara í það að stöðva losun á 200 tonnum af gróðurhúsalofttegundum.
Faxaflóahafnir eru stoltir styrktaraðilar að verkefninu: Endurheimt votlendis
22. júní, 2018 | Forsíðu fréttir