Ár 2012, föstudaginn 10. febrúar kom stjórn Faxaflóahafna sf. saman til fundar í fundarherbergi hafnarstjórnar í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu og hófst fundurinn kl. 09:00.

 
 
Mættir:
Hjálmar Sveinsson
Páll H. Hjaltason
Hanna Birna Kristjánsdóttir
Páll S. Brynjarsson
Sigurður Sverrir Jónsson
 
Varafulltrúar:
Arna Garðarsdóttir
Kjartan Magnússon
Björn Blöndal.
Gísli Marteinn Baldursson
 
Áheyrnarfulltrúar:
Gunnar Sigurðsson
Karl Lárus Hjaltested
 
 
 
 
Auk þess sátu fundinn: Jón Þorvaldsson, aðstoðarhafnarstjóri, Guðmundur Eiríksson, forstöðumaður tæknideildar, Vignir Albertsson, skipulagsfulltrúi og Gísli Gíslason, hafnarstjóri, sem jafnframt ritar fundargerð.
 
1. Framkvæmdir árið 2012:
a. Útboð framkvæmda og innkaupa á stáli vegna lengingar Skarfabakka.  Minnisblað aðstoðarhafnarstjóra dags. 6.2.2012.
b. Útboð vegna efri hæðar Bakkaskemmu.
Aðstoðarhafnarstjóri og skipulagsfulltrúi gerðu grein fyrir stöðu mála. Samþykkt að heimila hafnarstjóra að auglýsa útboð á endurnýjun efri hæðar Bakkaskemmu.
 
2. Gjaldskrármál.
Hafnarstjóri gerði grein fyrir tveimur málum varðandi gjaldskrá Faxaflóahafna sf.
 
3.    Umhverfis-, skipulags- og framkvæmdamál á Grundartanga. Minnsblað hafnarstjóra dags. 6.2.2012.
Hafnarstjóri gerð grein fyrir ýmsum verkefnum á Grundartanga og stöðu mála.
Hanna Birna vék af fundi og sæti hennar tók Gísli Marteinn Baldursson.
 
4. Breyting á deiliskipulagi á Grundartanga.
a. Breyting deiliskipulags vegna erindis Landsnets um lóð undir spennivirki.
b. Breyting deiliskipulags á vestursvæði.
Skipulagsfulltrúi gerði grein fyrir tillögum að breytingu á deiliskipulagi á Grundartanga. Samþykkt að óska eftir því við sveitarstjórn Hvalfjarðar­sveitar að tillögurnar verði teknar til formlegrar meðferðar.
 
5. Forkaupsréttarmál.
a. Erindi Fasteignasölunnar Mikluborgar, dags. 23.1.2012 varðandi beiðni um að fallið verði frá forkaupsrétti á Eyjarslóð 1 fastanr. 225-4086. Seljandi Fjárvari ehf., kt. 440795-2189. Kaupandi Guðlax ehf., kt. 601011-0770.
b. Erindi Eignamiðlunar ehf., dags. 25.1.2012 varðandi beiðni um að fallið verði   frá forkaupsrétti á Eyjarslóð 9 fastanr. 224-7091. Seljandi Flugur listafélag ehf., kt. 540102-4810. Kaupandi Kenneth Walter Balys, kt. 200468-2019.
Stjórn Faxaflóahafna sf. staðfestir að fallið er frá forkaupsrétti með venjulegum fyrirvara um að nýting lóðar sé í samræmi við lóðarleigu­samning og deiliskipulag.
 
6.     Lóðaumsóknir:
a. Erindi Vörubíla- & Vinnuvélaverkstæðisins ehf. dags. 3.2.2012 um lóð á athafnasvæði Sundahafnar.
Hafnarstjóra falið að ræða við umsækjenda.
 
7.    Erindi Björgunarsveitarinnar Ársæls dags. 2.12.2011 þar sem óskað er eftir samstarfi og samvinnu um kaup á léttum hraðbáti til björgunarstarfa. Minnisblað yfirhafnsögumanns dags. 10.1.2012. Minnisatriði hafnarstjóra dags. 7. febrúar 2012.
Minnisblað hafnarstjóra lagt fram. Hafnarstjóra heimliað að ræða við fulltrúa Björgunarsveitarinnar Ársæls.
 
8.    Erindi Siglingastofnunar Íslands dags. 31.1.2012 um gerð heildar­verndaráætlunar fyrir Faxaflóahafnir ( Reykjavík og Akranes ).
Lagt fram.
 
9.    Bréf Umhverfisstofnunar dags. 3.2.2012 um niðurstöðu um tillögu að vöktunaráætlun iðnaðarsvæðisins á Grundartanga fyrir árin 2012-2021.
Lagt fram.
 
10.Forkaupsréttur að 0,7044% hlut Borgarbyggðar í Faxaflóahöfnum sf.
Stjórn Faxaflóahafna sf. samþykkir að falla frá forkaupsrétti að eignar­hlutanum. Stjórnin beinir þeim tilmælum til eigenda Faxaflóahafna að við breytingu á samþykktum félagsins vegna breyttra eignarhlutfalla þá verði forkaupsréttur Faxaflóahafna sf. að hlutum tekinn til endurskoðunar. Hafnarstjóra falið að gera eigendunum grein fyrir þessari afstöðu og óska eftir afstöðu þeirra til forkaupsréttar. 
 
11.Önnur mál.
Hafnarstjóri greindi frá fyrirætlan bæjarstjórnar Akraness um skipun starfs­hóps um málefni Akraneshafnar. Hann greindi einnig frá þátttöku í verkefnum á vegum Sjávarklasans.
 
 Fleira ekki gert,
fundi slitið kl. 10:30
 
 
 
 
 
 

Fundur nr. 95
Ár 2012, föstudaginn 10. febrúar kom stjórn Faxaflóahafna sf. saman til fundar í fundarherbergi hafnarstjórnar í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu og hófst fundurinn kl. 09:00.
Mættir:

Hjálmar Sveinsson

Páll H. Hjaltason

Hanna Birna Kristjánsdóttir

Páll S. Brynjarsson

Sigurður Sverrir Jónsson

Varafulltrúar:

Arna Garðarsdóttir

Kjartan Magnússon

Björn Blöndal.

Gísli Marteinn Baldursson
Áheyrnarfulltrúar:

Gunnar Sigurðsson

Karl Lárus Hjaltested

Auk þess sátu fundinn: Jón Þorvaldsson, aðstoðarhafnarstjóri, Guðmundur Eiríksson, forstöðumaður tæknideildar, Vignir Albertsson, skipulagsfulltrúi og Gísli Gíslason, hafnarstjóri, sem jafnframt ritar fundargerð.
1. Framkvæmdir árið 2012:

a. Útboð framkvæmda og innkaupa á stáli vegna lengingar Skarfabakka.

Minnisblað aðstoðarhafnarstjóra dags. 6.2.2012.

b. Útboð vegna efri hæðar Bakkaskemmu.

Aðstoðarhafnarstjóri og skipulagsfulltrúi gerðu grein fyrir stöðu mála. Samþykkt að heimila hafnarstjóra að auglýsa útboð á endurnýjun efri hæðar Bakkaskemmu. 
2. Gjaldskrármál.
Hafnarstjóri gerði grein fyrir tveimur málum varðandi gjaldskrá Faxaflóahafna sf. 
3. Umhverfis-, skipulags- og framkvæmdamál á Grundartanga. Minnisblað hafnarstjóra dags. 6.2.2012.
Hafnarstjóri gerð grein fyrir ýmsum verkefnum á Grundartanga og stöðu mála.
Hanna Birna vék af fundi og sæti hennar tók Gísli Marteinn Baldursson. 
4. Breyting á deiliskipulagi á Grundartanga.

a. Breyting deiliskipulags vegna erindis Landsnets um lóð undir spennivirki.

b. Breyting deiliskipulags á vestursvæði.

Skipulagsfulltrúi gerði grein fyrir tillögum að breytingu á deiliskipulagi á Grundartanga. Samþykkt að óska eftir því við sveitarstjórn Hvalfjarðar¬sveitar að tillögurnar verði teknar til formlegrar meðferðar. 
5. Forkaupsréttarmál.

a. Erindi Fasteignasölunnar Mikluborgar, dags. 23.1.2012 varðandi beiðni um að fallið verði frá forkaupsrétti á Eyjarslóð 1 fastanr. 225-4086. Seljandi Fjárvari ehf., kt. 440795-2189. Kaupandi Guðlax ehf., kt. 601011-0770.

b. Erindi Eignamiðlunar ehf., dags. 25.1.2012 varðandi beiðni um að fallið verði frá forkaupsrétti á Eyjarslóð 9 fastanr. 224-7091. Seljandi Flugur listafélag ehf., kt. 540102-4810. Kaupandi Kenneth Walter Balys, kt. 200468-2019.

Stjórn Faxaflóahafna sf. staðfestir að fallið er frá forkaupsrétti með venjulegum fyrirvara um að nýting lóðar sé í samræmi við lóðarleigu¬samning og deiliskipulag.

6. Lóðaumsóknir:

a. Erindi Vörubíla- & Vinnuvélaverkstæðisins ehf. dags. 3.2.2012 um lóð á athafnasvæði Sundahafnar.

Hafnarstjóra falið að ræða við umsækjenda. 
7. Erindi Björgunarsveitarinnar Ársæls dags. 2.12.2011 þar sem óskað er eftir samstarfi og samvinnu um kaup á léttum hraðbáti til björgunarstarfa. Minnisblað yfirhafnsögumanns dags. 10.1.2012. Minnisatriði hafnarstjóra dags. 7. febrúar 2012.
Minnisblað hafnarstjóra lagt fram. Hafnarstjóra heimilað að ræða við fulltrúa Björgunarsveitarinnar Ársæls. 
8. Erindi Siglingastofnunar Íslands dags. 31.1.2012 um gerð heildar¬verndaráætlunar fyrir Faxaflóahafnir ( Reykjavík og Akranes ).
Lagt fram. 
9. Bréf Umhverfisstofnunar dags. 3.2.2012 um niðurstöðu um tillögu að vöktunaráætlun iðnaðarsvæðisins á Grundartanga fyrir árin 2012-2021.
Lagt fram. 
10. Forkaupsréttur að 0,7044% hlut Borgarbyggðar í Faxaflóahöfnum sf.
Stjórn Faxaflóahafna sf. samþykkir að falla frá forkaupsrétti að eignar-hlutanum. Stjórnin beinir þeim tilmælum til eigenda Faxaflóahafna að við breytingu á samþykktum félagsins vegna breyttra eignarhlutfalla þá verði forkaupsréttur Faxaflóahafna sf. að hlutum tekinn til endurskoðunar. Hafnarstjóra falið að gera eigendunum grein fyrir þessari afstöðu og óska eftir afstöðu þeirra til forkaupsréttar. 
11. Önnur mál.
Hafnarstjóri greindi frá fyrirætlan bæjarstjórnar Akraness um skipun starfs-hóps um málefni Akraneshafnar. Hann greindi einnig frá þátttöku í verkefnum á vegum Sjávarklasans. 
Fleira ekki gert,
fundi slitið kl. 10:30

FaxaportsFaxaports linkedin