Ár 2011, föstudaginn 9. desember kom stjórn Faxaflóahafna sf. saman til fundar í fundarherbergi hafnarstjórnar í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu og hófst fundurinn kl. 09:00.

 

Mættir:

Hjálmar Sveinsson

Páll H. Hjaltason

Björk Vilhelmsdóttir

Júlíus Vífill Ingvarsson

Garðar G. Norðdahl

Páll S. Brynjarsson

Sigurður Sverrir Jónsson

Hanna Birna Kristjánsdóttir

 

Áheyrnarfulltrúar:

Gunnar Sigurðsson

Karl Lárus Hjaltested

 

 

Auk þess sátu fundinn: Jón Þorvaldsson, aðstoðarhafnarstjóri, Guðmundur Eiríksson, forstöðumaður tæknideildar og Gísli Gíslason, hafnarstjóri, sem jafnframt ritar fundargerð.

 

1.        Erindi Akraneskaupstaðar dags. 8.11.2011 um endurskoðun aðalskipulags Akraneskaupstaðar.

Lagt fram.

 

2.        Greinargerð Vesturflugs ehf. dags. 24.11.2011 og erindi um afnot af lóð undir þyrlupall við Skarfabakka. Minnisblað skipulagsfulltrúa dags. 5.12.2011.

Hafnarstjórn getur ekki orðið við úthlutun svæðis undir þyrlupall í Sundahöfn.

 

3.        Erindi Björgunarsveitarinnar Ársæls dags. 2.12.2011 þar sem óskað er eftir samstarfi og samvinnu um kaup á léttum hraðbáti til björgunarstarfa.

Hafnarstjóra falið að afla frekari uppslýsingar.  Samþykkt að fjalla frekar um málið á næsta fundi.

 

4.        Erindi borgarráðs dags. 2.12.2011 þar sem óskað er umsagnar um atvinnustefnu Reykjavíkurborgar.

Hafnarstjóra falið að leggja tillögu að umsögn fyrir næsta fund stjórnar.

 

5.        Rekstraryfirlit Víkurinnar – Sjóminjasafnsins í Reykjavík m.v. janúar – október 2011.

Lagt fram.

 

6.        Lóðamál:

a.        Endurnýjun lóðarleigusamninga við Eimskip Island ehf. og NIB.

b.        Lóðamál og skipulag á Grundartanga.

Hafnarstjóra er falið að vinna áfram framlengingu lóðarleigusamninga við Eimskip Island ehf. og NIB vegna lóða á farmstöð í Sundahöfn.

Hafnarstjóri gerði grein fyrir lóða- og skipulagsmálum á Grundartanga.  Hafnarstjóra falið að vinna að málinu á grundvelli umræðna á fundinum.

 

7.        Forkaupsréttarmál.

a.        Erindi ADVEL lögfræðiþjónustu ehf., dags. 11.11.2011 varðandi beiðni um að fallið verði frá forkaupsrétti á Eyjarslóð 1 fastanr. 227-1358, Eyjarslóð 1 fastanr. 221-8147, Eyjarslóð 3 fastanr. 221-9843, Eyjarslóð 3 fastanr. 227-6617, Eyjarslóð 9 fastanr. 222-4439, Hólmaslóð 2 fastanr. 226-1525, Hólmaslóð 2 fastanr. 226-1526, Hólmaslóð 2 fastanr. 226-1527, Hólmaslóð 2 fastanr. 226-1528, Hólmaslóð 2 fastanr. 226-1529, Hólmaslóð 2 fastanr. 227-0962, Hólmaslóð 4 fastanr. 221-3282, Hólmaslóð 4 fastanr. 221-3284, Hólmaslóð 4 fastanr. 221-3286, Hólma­slóð 4 fastanr. 221-3287, Hólmaslóð 4 fastanr. 221-3288, Hólmaslóð 4 fastanr. 228-1465, Hólmaslóð 4 fastanr. 200-0093. Seljandi Gómur ehf., kt. 420307-3140. Kaupandi Potter ehf., kt. 621210-0250.

b.        Erindi Fasteignasölu Mosfellsbæjar ehf. dags. 3.11.2011 varðandi beiðni um að fallið verði frá for
kaupsrétti á Grandagarði 8 fastanr. 200-0165. Seljandi Arion banki hf., kt. 581008-0150. Kaupandi G8 ehf., kt. 501111-2010.

c.        Erindi Eignamiðlunar ehf., dags. 22.11.2011 varðandi beiðni um að fallið verði frá forkaupsrétti á Hólmaslóð 2 fastanr. 227-0961 og 227-0960. Seljandi Landsbankinn hf., kt. 471008-0280. Kaupandi Flugur listafélag ehf., kt. 540102-4810.

d.        Erindi Eignamiðlunar ehf., dags. 22.11.2011 varðandi beiðni um að fallið verði frá forkaupsrétti á Fiskislóð 45 fastanr. 229-6858. Seljandi Landsbankinn hf., kt. 471008-0280. Kaupandi Byssusmiðjan ehf., kt. 561106-0880.

e.        Erindi Eignamiðlunar ehf., dags. 23.11.2011 varðandi beiðni um að fallið verði frá forkaupsrétti á Ægisgarði 2 fastanr. 232-3884. Seljandi Minjavernd hf., kt. 700485-0139. Kaupandi Miðjan hf, Reykjavík., kt. 580294-3599.

f.         Erindi Festingar ehf., dags. 23.11.2011 varðandi beiðni um að fallið verði frá forkaupsrétti á Kjalarvogi 10 fastanr. 202-0972. Seljandi Olíudreifing ehf., kt. 660695-2069. Kaupandi Festing ehf., kt. 550903-4150.

g.        Erindi Árna Skúlasonar, kt. 040282-5569 ódags. varðandi beiðni um að fallið verði frá forkaupsrétti á Fiskislóð 45 fastanr. 228-4860 og 228-4617. Seljandi Árni Skúlason. Kaupandi Hólabraut ehf., kt. 450310-1580.

h.        Erindi Hólabrautar ehf. kt. 450310-1580 ódags. varðandi beiðni um að fallið verði frá forkaupsrétti á Fiskislóð 45 fastanr. 228-4610 og 228-4617. Seljandi Hólabraut ehf. Kaupandi Vélar og Skip ehf. kt. 490569-0149.

i.         Erindi Húseignar, fasteignamiðlunar, dags. 8.12.011 varðandi beiðni um að fallið verði frá forkaupsrétti á Fiskislóð 45 fastanr. 228-4613 og 228-4619. Seljandi MiniMax ehf., kt. 570203-2150. Kaupandi Kolbrún Björgólfsdóttir, kt. 180352-4499.

Hafnarstjórn staðfestir að fallið er frá forkaupsrétti vegna framangreindra eigna með venjulegum fyrirvara um að afnot verði innan ramma deili­skipulags og lóðarleigusamninga.

 

8.        Önnur mál.

a.        Fréttatilkynning frá Hamborg vegna jólatrésins á Miðbakka.

Lagt fram.

 

 

 

Fleira ekki gert,

fundi slitið kl. 10:40

 

 

 

 

Fundur nr. 93
Ár 2011, föstudaginn 9. desember kom stjórn Faxaflóahafna sf. saman til fundar í fundarherbergi hafnarstjórnar í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu og hófst fundurinn kl. 09:00.
Mættir:

Hjálmar Sveinsson

Páll H. Hjaltason

Björk Vilhelmsdóttir

Júlíus Vífill Ingvarsson

Garðar G. Norðdahl

Páll S. Brynjarsson

Sigurður Sverrir Jónsson

Hanna Birna Kristjánsdóttir

Áheyrnarfulltrúar:

Gunnar Sigurðsson

Karl Lárus Hjaltested

Auk þess sátu fundinn: Jón Þorvaldsson, aðstoðarhafnarstjóri, Guðmundur Eiríksson, forstöðumaður tæknideildar og Gísli Gíslason, hafnarstjóri, sem jafnframt ritar fundargerð.
1. Erindi Akraneskaupstaðar dags. 8.11.2011 um endurskoðun aðalskipulags Akraneskaupstaðar.
Lagt fram. 
2. Greinargerð Vesturflugs ehf. dags. 24.11.2011 og erindi um afnot af lóð undir þyrlupall við Skarfabakka. Minnisblað skipulagsfulltrúa dags. 5.12.2011.
Hafnarstjórn getur ekki orðið við úthlutun svæðis undir þyrlupall í Sundahöfn.
3. Erindi Björgunarsveitarinnar Ársæls dags. 2.12.2011 þar sem óskað er eftir samstarfi og samvinnu um kaup á léttum hraðbáti til björgunarstarfa.
Hafnarstjóra falið að afla frekari uppslýsingar. Samþykkt að fjalla frekar um málið á næsta fundi. 
4. Erindi borgarráðs dags. 2.12.2011 þar sem óskað er umsagnar um atvinnustefnu Reykjavíkurborgar.
Hafnarstjóra falið að leggja tillögu að umsögn fyrir næsta fund stjórnar. 
5. Rekstraryfirlit Víkurinnar – Sjóminjasafnsins í Reykjavík m.v. janúar – október 2011.
Lagt fram. 
6. Lóðamál:

a. Endurnýjun lóðarleigusamninga við Eimskip Island ehf. og NIB.

b. Lóðamál og skipulag á Grundartanga.

Hafnarstjóra er falið að vinna áfram framlengingu lóðarleigusamninga við Eimskip Island ehf. og NIB vegna lóða á farmstöð í Sundahöfn.
Hafnarstjóri gerði grein fyrir lóða- og skipulagsmálum á Grundartanga. Hafnarstjóra falið að vinna að málinu á grundvelli umræðna á fundinum. 
7. Forkaupsréttarmál:

a. Erindi ADVEL lögfræðiþjónustu ehf., dags. 11.11.2011 varðandi beiðni um að fallið verði frá forkaupsrétti á Eyjarslóð 1 fastanr. 227-1358, Eyjarslóð 1 fastanr. 221-8147, Eyjarslóð 3 fastanr. 221-9843, Eyjarslóð 3 fastanr. 227-6617, Eyjarslóð 9 fastanr. 222-4439, Hólmaslóð 2 fastanr. 226-1525, Hólmaslóð 2 fastanr. 226-1526, Hólmaslóð 2 fastanr. 226-1527, Hólmaslóð 2 fastanr. 226-1528, Hólmaslóð 2 fastanr. 226-1529, Hólmaslóð 2 fastanr. 227-0962, Hólmaslóð 4 fastanr. 221-3282, Hólmaslóð 4 fastanr. 221-3284, Hólmaslóð 4 fastanr. 221-3286, Hólma¬slóð 4 fastanr. 221-3287, Hólmaslóð 4 fastanr. 221-3288, Hólmaslóð 4 fastanr. 228-1465, Hólmaslóð 4 fastanr. 200-0093. Seljandi Gómur ehf., kt. 420307-3140. Kaupandi Potter ehf., kt. 621210-0250.

b. Erindi Fasteignasölu Mosfellsbæjar ehf. dags. 3.11.2011 varðandi beiðni um að fallið verði frá forkaupsrétti á Grandagarði 8 fastanr. 200-0165. Seljandi Arion banki hf., kt. 581008-0150. Kaupandi G8 ehf., kt. 501111-2010.

c. Erindi Eignamiðlunar ehf., dags. 22.11.2011 varðandi beiðni um að fallið verði frá forkaupsrétti á Hólmaslóð 2 fastanr. 227-0961 og 227-0960. Seljandi Landsbankinn hf., kt. 471008-0280. Kaupandi Flugur listafélag ehf., kt. 540102-4810.

d. Erindi Eignamiðlunar ehf., dags. 22.11.2011 varðandi beiðni um að fallið verði frá forkaupsrétti á Fiskislóð 45 fastanr. 229-6858. Seljandi Landsbankinn hf., kt. 471008-0280. Kaupandi Byssusmiðjan ehf., kt. 561106-0880.

e. Erindi Eignamiðlunar ehf., dags. 23.11.2011 varðandi beiðni um að fallið verði frá forkaupsrétti á Ægisgarði 2 fastanr. 232-3884. Seljandi Minjavernd hf., kt. 700485-0139. Kaupandi Miðjan hf, Reykjavík., kt. 580294-3599.

f. Erindi Festingar ehf., dags. 23.11.2011 varðandi beiðni um að fallið verði frá forkaupsrétti á Kjalarvogi 10 fastanr. 202-0972. Seljandi Olíudreifing ehf., kt. 660695-2069. Kaupandi Festing ehf., kt. 550903-4150.

g. Erindi Árna Skúlasonar, kt. 040282-5569 ódags. varðandi beiðni um að fallið verði frá forkaupsrétti á Fiskislóð 45 fastanr. 228-4860 og 228-4617. Seljandi Árni Skúlason. Kaupandi Hólabraut ehf., kt. 450310-1580.

h. Erindi Hólabrautar ehf. kt. 450310-1580 ódags. varðandi beiðni um að fallið verði frá forkaupsrétti á Fiskislóð 45 fastanr. 228-4610 og 228-4617. Seljandi Hólabraut ehf. Kaupandi Vélar og Skip ehf. kt. 490569-0149.

i. Erindi Húseignar, fasteignamiðlunar, dags. 8.12.011 varðandi beiðni um að fallið verði frá forkaupsrétti á Fiskislóð 45 fastanr. 228-4613 og 228-4619. Seljandi MiniMax ehf., kt. 570203-2150. Kaupandi Kolbrún Björgólfsdóttir, kt. 180352-4499.

Hafnarstjórn staðfestir að fallið er frá forkaupsrétti vegna framangreindra eigna með venjulegum fyrirvara um að afnot verði innan ramma deili¬skipulags og lóðarleigusamninga. 
8. Önnur mál.

a. Fréttatilkynning frá Hamborg vegna jólatrésins á Miðbakka.

Lagt fram. 
Fleira ekki gert,
fundi slitið kl. 10:40

FaxaportsFaxaports linkedin