Ár 2010, föstudaginn 13. ágúst kom stjórn Faxaflóahafna sf. saman til fundar í fundarherbergi hafnarstjórnar í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu og hófst fundurinn kl. 09:00.

Mættir:
Hjálmar Sveinsson
Björk Vilhelmsdóttir
Júlíus Vífill Ingvarsson
S. Björn Blöndal
Páll S. Brynjarsson
Sturlaugur Sturlaugsson
Sigurður Sverrir Jónsson
 
Áheyrnarfulltrúi:
Hermann Bridde
 
Varaáheyrnarfulltrúi: 
Einar Brandsson
 
Auk þess sátu fundinn: Gísli Gíslason, hafnarstjóri, sem jafnframt ritar fundargerð.
 
1. Kosning varaformanns.
Gerð var tillaga um Sigurður Björn Blöndal og hún samþykkt samhljóða.
 
2. Umsókn Tónlistarþróunarmiðstöðvarinnar ehf. dags. 12.5.2010 um styrk til reksturs húsnæðis að Hólmaslóð 2.
Hafnarstjórn getur ekki orðið við erindinu.
 
3. Bréf Starfsmannafélags Faxaflóahafna sf. dags. 26.5.2010 um kosningu fulltrúa starfsmanna í hafnarstjórn.
Lagt fram.
 
4. Yfirlit helstu verkefna og framkvæmda á vegum Faxaflóahafna sf.
Hafnarstjóri gerðir grein fyrir helstu verkefnum sem eru í gangi.
 
5. Innköllun lóða. Minnisblað hafnarstjóra dags. 6.8. 2010.
Hafnarstjórn samþykkir tillögu hafnarstjóra um afturköllun úthlutunar lóðanna nr. 4 við Klettagarða og lóðarhluta við Fiskislóð 45.
 
6. Tillaga varðandi gerð umhverfisstefnu fyrir Faxaflóahafnir sf.
Á vegum Faxaflóahafna sf. er unnið að margs konar umhverfismálum auk þess sem fyrirtækið heldur grænt bókhald. Stjórn Faxaflóahafna sf. samþykkir að fela hafnarstjóra að láta vinna tillögu að heildstæðri umhverfisstefnu fyrir fyrirtækið, sem lögð verði fyrir stjórn til umfjöllunar og samþykktar.
 
7. Tillaga að málþingi með notendum Faxaflóahafna sf.
Stjórn Faxaflóahafna sf. samþykkir að halda opinn fund árlega með notendum hafnarinnar samhliða gerð fjárhagsáætlunar. Fundurinn verði liður í að kynna starfsemi, helstu verkefni fyrirtækisins og framtíðarsýn um leið og leitað verður eftir sjónarmiðum notenda varðandi ýmsa þætti starfseminnar.
 
8. Lóðamál á Sævarhöfða.
Formaður fór yfir stöðu málsins og greindi frá fundi sem hann ásamt hafnarstjóra átti með framkvæmdastjóra Björgunar.
 
9. Skilalýsing Ásdísar Ingþórsdóttur vegna Hugmyndasamkeppni um Gömlu höfnina dags. í júlí 2010.
Stjórn Faxaflóahafna sf. færir Ásdísi bestu þakkir fyrir vandaða vinnu og vel unnið verk við framkvæmd Hugmyndasamkeppni um Gömlu höfnina.
 
10. Samkomulag um samstarf og samvinnu Faxaflóahafna sf., Útvegsmannafélags Reykjavíkur og Útvegsmannafélags Akraness dags. 23.6.2010.
Lagt fram. Stjórn Faxaflóahafna sf. tilnefnir þau Hjálmar Sveinsson, Júlíus Vífil Ingvarsson og Sturlaug Sturlaugsson í viðræðuhóp við fulltrúa útvegsmanna en að auki starfar hafnarstjóri með hópnum.
 
11. Forkaupsréttarmál.
a. Erindi Stóreignar ehf. dags. 19.5.2010 varðandi beiðni um að fallið verði frá forkaupsrétti á Fiskislóð 24, fastanr. 200-0070. Seljandi Glæsiheimar ehf. Kaupandi Dionysus ehf.
b. Erindi Fasteignasölunnar Mikluborgar ehf. varðandi beiðni um að fallið verði frá forkaupsrétti á Fiskislóð 73, fastanr. 200-0051. Seljandi Eignamiðjan ehf. Kaupandi Toppfiskur ehf.
Hafnarstjórn staðfestir ákvörðun um að fallið verði frá forkaupsrétti ofa
ngreindra eigna með venjulegum fyrirvara um nýtingu lóðar og deiliskipulag.
 
12. Rekstraryfirlit frá 1. janúar- 30. júní 2010.
Lagt fram. Hafnarstjóri gerði grein fyrir helstu niðurstöðum uppgjörsins.
 
13. Önnur mál.
a. Expo 2010.
b. Hafnasambandsþing 23. og 24. september á Snæfellsnesi.
c.   Skoðunarferð hafnarstjórnar föstudaginn 3. eptember n.k.
Hafnarstjóri gerði grein fyrir ofangreindum málum.
 
Fleira ekki gert,
Fundi slitið kl. 11:00

Fundur nr. 77
Ár 2010, föstudaginn 13. ágúst kom stjórn Faxaflóahafna sf. saman til fundar í fundarherbergi hafnarstjórnar í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu og hófst fundurinn kl. 09:00.
Mættir:

Hjálmar Sveinsson

Björk Vilhelmsdóttir

Júlíus Vífill Ingvarsson

S. Björn Blöndal

Páll S. Brynjarsson

Sturlaugur Sturlaugsson

Sigurður Sverrir Jónsson

Áheyrnarfulltrúi:

Hermann Bridde

Varaáheyrnarfulltrúi:

Einar Brandsson

Auk þess sátu fundinn: Gísli Gíslason, hafnarstjóri, sem jafnframt ritar fundargerð.
1. Kosning varaformanns.
Gerð var tillaga um Sigurð Björn Blöndal og hún samþykkt samhljóða.
2. Umsókn Tónlistarþróunarmiðstöðvarinnar ehf. dags. 12.5.2010 um styrk til reksturs húsnæðis að Hólmaslóð 2.
Hafnarstjórn getur ekki orðið við erindinu. 
3. Bréf Starfsmannafélags Faxaflóahafna sf. dags. 26.5.2010 um kosningu fulltrúa starfsmanna í hafnarstjórn.
Lagt fram.
4. Yfirlit helstu verkefna og framkvæmda á vegum Faxaflóahafna sf.
Hafnarstjóri gerðir grein fyrir helstu verkefnum sem eru í gangi.
5. Innköllun lóða. Minnisblað hafnarstjóra dags. 6.8. 2010.
Hafnarstjórn samþykkir tillögu hafnarstjóra um afturköllun úthlutunar lóðanna nr. 4 við Klettagarða og lóðarhluta við Fiskislóð 45.
6. Tillaga varðandi gerð umhverfisstefnu fyrir Faxaflóahafnir sf.
Á vegum Faxaflóahafna sf. er unnið að margs konar umhverfismálum auk þess sem fyrirtækið heldur grænt bókhald. Stjórn Faxaflóahafna sf. samþykkir að fela hafnarstjóra að láta vinna tillögu að heildstæðri umhverfisstefnu fyrir fyrirtækið, sem lögð verði fyrir stjórn til umfjöllunar og samþykktar.
7. Tillaga að málþingi með notendum Faxaflóahafna sf.
Stjórn Faxaflóahafna sf. samþykkir að halda opinn fund árlega með notendum hafnarinnar samhliða gerð fjárhagsáætlunar. Fundurinn verði liður í að kynna starfsemi, helstu verkefni fyrirtækisins og framtíðarsýn um leið og leitað verður eftir sjónarmiðum notenda varðandi ýmsa þætti starfseminnar. 
8. Lóðamál á Sævarhöfða.
Formaður fór yfir stöðu málsins og greindi frá fundi sem hann ásamt hafnarstjóra átti með framkvæmdastjóra Björgunar. 
9. Skilalýsing Ásdísar Ingþórsdóttur vegna Hugmyndasamkeppni um Gömlu höfnina dags. í júlí 2010.
Stjórn Faxaflóahafna sf. færir Ásdísi bestu þakkir fyrir vandaða vinnu og vel unnið verk við framkvæmd Hugmyndasamkeppni um Gömlu höfnina.
10. Samkomulag um samstarf og samvinnu Faxaflóahafna sf., Útvegsmanna-félags Reykjavíkur og Útvegsmannafélags Akraness dags. 23.6.2010.
Lagt fram. Stjórn Faxaflóahafna sf. tilnefnir þau Hjálmar Sveinsson, Júlíus Vífil Ingvarsson og Sturlaug Sturlaugsson í viðræðuhóp við fulltrúa útvegsmanna en að auki starfar hafnarstjóri með hópnum. 
11. Forkaupsréttarmál.

a. Erindi Stóreignar ehf. dags. 19.5.2010 varðandi beiðni um að fallið verði frá forkaupsrétti á Fiskislóð 24, fastanr. 200-0070. Seljandi Glæsiheimar ehf. Kaupandi Dionysus ehf.

b. Erindi Fasteignasölunnar Mikluborgar ehf. varðandi beiðni um að fallið verði frá forkaupsrétti á Fiskislóð 73, fastanr. 200-0051. Seljandi Eignamiðjan ehf. Kaupandi Toppfiskur ehf.

Hafnarstjórn staðfestir ákvörðun um að fallið verði frá forkaupsrétti ofangreindra eigna með venjulegum fyrirvara um nýtingu lóðar og deili-skipulag.
12. Rekstraryfirlit frá 1. janúar- 30. júní 2010.
Lagt fram. Hafnarstjóri gerði grein fyrir helstu niðurstöðum uppgjörsins. 
13. Önnur mál.
a. Expo 2010.

b. Hafnasambandsþing 23. og 24. september á Snæfellsnesi.

c. Skoðunarferð hafnarstjórnar föstudaginn 3. september n.k.

Hafnarstjóri gerði grein fyrir ofangreindum málum.
Fleira ekki gert,
Fundi slitið kl. 11:00

FaxaportsFaxaports linkedin