Ár 2009, föstudaginn 26. júní kom stjórn Faxaflóahafna sf. saman til fundar í fundarherbergi hafnarstjórnar í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu og hófst fundurinn kl. 09:00.

Mættir:           
               Júlíus Vífill Ingvarsson
               Guðmundur Gíslason
               Þórður Þórðarson
               Jórunn Frímannsdóttir
               Páll Brynjarsson
 
Varafulltrúar:           
               Úlfar Þormóðsson
               Stefán Ármannsson
               Björk Vilhelmsdóttir
                         
             
Áheyrnarfulltrúar: 
               Gils Friðriksson
                       
Auk þess sátu fundinn: Gísli Gíslason, hafnarstjóri, sem jafnframt ritar fundargerð, Jón Þorvaldsson, forstöðumaður þróunarmála og Vignir Albertsson, skipulagsfulltrúi. Formaður bauð Úlfar Þormóðsson velkominn á fyrst fund hans í hafnarstjórn.
 
 
1.    Bréf skiptastjóra þrotabús Kafla ehf. (AIB ehf.) sags. 3.6.2009 varðandi beiðni um að fallið verði frá forkaupsrétti á Fiskislóð 79, fastanr. 200-0046. Seljandi þrotabú Kafla ehf. Kaupandi Nýi kaupþing banki hf.
Hafnarstjórn fellur frá forkaupsrétti með venjulegum skilyrðum varðandi nýtingu lóðar og deiliskipulag svæðisins.
 
2.    Bréf ASK Arkitekta f.h. Smáragarðs ehf. dags. 7.5.2009 um breytingu á deiliskipulagi lóðar við Fiskislóð 15-21 þar sem gert verði ráð fyrir sjálfsafgreiðslustöð á eldsneyti. Skýrsla stýrihóps um staðsetningu bensínstöðva í Reykjavík dags. 29. maí s.l.
Stjórn Faxaflóahafna sf. óskar eftir umsögn skipulagssviðs Reykjavíkurborgar um erindið, en stjórnin telur að staðsetning stöðvarinnar á þessum stað með útkeyrslu á Fiskislóð komi ekki til greina. Skýrslan um staðsetningu bensínstöðva lögð fram og rædd.
 
3.    Markaðssetning vegna skemmtiferðaskipa. Viðræður við Ágúst Ágústsson, markaðsstjóra Faxaflóahafna sf. Minnisblað markaðsstjóra dags. 26.6.2009.
Markaðsstjóri Faxaflóahafna sf. gerði grein fyrir þerri vinnu sem á sér stað varðandi skemmtiferðaskip o.fl.
 
4.    Bréf forstjóra Elkem Ísland ehf. dags. 22.5.2009 varðandi stækkun á lóð fyrirtækisins á Grundartanga. Minnisblað hafnarstjóra dags. 11.6.2009.
Hafnarstjóri gerði grein fyrir málinu. Hafnarstjórn felur hafnarstjóra að láta vinna deiliskipulag fyrir svæðið norðan Járnblendiverksmiðjunnar
 
5.    Kleppslandið. Lóðarleigusamningur og stærð lands. Minnisblað hafnarstjóra dags. 23.6.2009.
Hafnarstjóri gerði grein fyrir stöðu mála og vinnu við gerð deiliskipulags utan Klepps. 
 
6.    Bréf Fóðurblöndunnar hf. dags. 11.6.2009 þar sem óskað er viðræna um framtíðarlóð fyrir starfsemi félagsins á Grundartanga og gerð samkomulags um eignir og lóðir Fóðurblöndunnar í Sundahöfn.
Formanni hafnarstjórnar og hafnarstjóra falið að ræða við bréfritara.
 
7.    Aðalfundarboð Vatnsveitufélags Hvalfjarðarsveitar sf. dags. 16.06.2009.
Hafnarstjóra falið að fara með umboð Fxaflóahafna sf. á fundinum.
 
8.    Kjarasamningsmál.
Hafnarstjóri greindi frá stöðu mála.
 
9.    Bréf borgarstjórans í Reykjavík dags. 3.6.2009 um kosningu fulltrúa í stjórn Faxaflóahafna sf.
Lagt fram.
 
10.Önnur mál.
a.    Næsti fundur hafnarstjórnar verður haldinn upp úr miðjum ágústmánuði.
 
 
 
 
 
 
 
Fleira ekki gert,
fundi slitið kl. 10:30
 

Fundur nr. 63
Ár 2009, föstudaginn 26. júní kom stjórn Faxaflóahafna sf. saman til fundar í fundarherbergi hafnarstjórnar í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu og hófst fundurinn kl. 09:00.
Mættir:

Júlíus Vífill Ingvarsson

Guðmundur Gíslason

Þórður Þórðarson

Jórunn Frímannsdóttir

Páll Brynjarsson

Varafulltrúar:

Úlfar Þormóðsson

Stefán Ármannsson

Björk Vilhelmsdóttir

Áheyrnarfulltrúar:

Gils Friðriksson

Auk þess sátu fundinn: Gísli Gíslason, hafnarstjóri, sem jafnframt ritar fundargerð, Jón Þorvaldsson, forstöðumaður þróunarmála og Vignir Albertsson, skipulagsfulltrúi. Formaður bauð Úlfar Þormóðsson velkominn á fyrst fund hans í hafnarstjórn.
1. Bréf skiptastjóra þrotabús Kafla ehf. (AIB ehf.) dags. 3.6.2009 varðandi beiðni um að fallið verði frá forkaupsrétti á Fiskislóð 79, fastanr. 200-0046. Seljandi þrotabú Kafla ehf. Kaupandi Nýi kaupþing banki hf.
Hafnarstjórn fellur frá forkaupsrétti með venjulegum skilyrðum varðandi nýtingu lóðar og deiliskipulag svæðisins.
2. Bréf ASK Arkitekta f.h. Smáragarðs ehf. dags. 7.5.2009 um breytingu á deiliskipulagi lóðar við Fiskislóð 15-21 þar sem gert verði ráð fyrir sjálfs-afgreiðslustöð á eldsneyti. Skýrsla stýrihóps um staðsetningu bensínstöðva í Reykjavík dags. 29. maí s.l.
Stjórn Faxaflóahafna sf. óskar eftir umsögn skipulagssviðs Reykjavíkur-borgar um erindið, en stjórnin telur að staðsetning stöðvarinnar á þessum stað með útkeyrslu á Fiskislóð komi ekki til greina. Skýrslan um staðsetningu bensínstöðva lögð fram og rædd.
3. Markaðssetning vegna skemmtiferðaskipa. Viðræður við Ágúst Ágústsson, markaðsstjóra Faxaflóahafna sf. Minnisblað markaðsstjóra dags. 26.6.2009.
Markaðsstjóri Faxaflóahafna sf. gerði grein fyrir þerri vinnu sem á sér stað varðandi skemmtiferðaskip o.fl.
4. Bréf forstjóra Elkem Ísland ehf. dags. 22.5.2009 varðandi stækkun á lóð fyrirtækisins á Grundartanga. Minnisblað hafnarstjóra dags. 11.6.2009.
Hafnarstjóri gerði grein fyrir málinu. Hafnarstjórn felur hafnarstjóra að láta vinna deiliskipulag fyrir svæðið norðan Járnblendiverksmiðjunnar.
5. Kleppslandið. Lóðarleigusamningur og stærð lands. Minnisblað hafnarstjóra dags. 23.6.2009.
Hafnarstjóri gerði grein fyrir stöðu mála og vinnu við gerð deiliskipulags utan Klepps.
6. Bréf Fóðurblöndunnar hf. dags. 11.6.2009 þar sem óskað er viðræna um framtíðarlóð fyrir starfsemi félagsins á Grundartanga og gerð samkomulags um eignir og lóðir Fóðurblöndunnar í Sundahöfn.
Formanni hafnarstjórnar og hafnarstjóra falið að ræða við bréfritara.
7. Aðalfundarboð Vatnsveitufélags Hvalfjarðarsveitar sf. dags. 16.06.2009.
Hafnarstjóra falið að fara með umboð Faxaflóahafna sf. á fundinum.
8. Kjarasamningsmál.
Hafnarstjóri greindi frá stöðu mála.
9. Bréf borgarstjórans í Reykjavík dags. 3.6.2009 um kosningu fulltrúa í stjórn Faxaflóahafna sf.
Lagt fram.
10. Önnur mál.

a. Næsti fundur hafnarstjórnar verður haldinn upp úr miðjum ágústmánuði.

Fleira ekki gert,
fundi slitið kl. 10:30

FaxaportsFaxaports linkedin