Ár 2007, þriðjudaginn 9. janúar kom stjórn Faxaflóahafna sf. saman til fundar í fundarherbergi hafnarstjórnar og hófst fundurinn kl. 12:00.
Mættir:
Björn Ingi Hrafnsson
Kjartan Magnússon,
Árni Þór Sigurðsson,
Sæmundur Víglundsson,
Hallfreður Vilhjálmsson,
Dagur B. Eggertsson.
Ólafur R. Jónsson.
Páll Brynjarsson
Áheyrnarfulltrúar: Sigurður Jónasson, Sveinn Kristinsson.
Auk þess sátu fundinn: Gísli Gíslason hafnarstjóri, sem jafnframt ritar fundargerð, Vignir Albertsson skipulagsfulltrúi og Jón Þorvaldsson forstöðumaður tæknideildar.
1. Samningur Faxaflóahafna sf. og Orkuveitu Reykjavíkur dags., 28. desember 2006 varðandi holræsakerfi á svæði hafnarinnar.
Hafnarstjórn samþykkir samninginn.
Lagt fram.
Hafnarstjóri gerði grein fyrir stöðu málsins. Hafnarstjórn felur hafnarstjóra að svara erindinu í samræmi við umræður á fundinum.
4. Bréf Karls Axelssonar hrl. dags. 4.1.2007 f.h. Björgunar ehf. þar sem óskað er eftir því að tekin verði afstaða til réttarstöðu Björgunar samkvæmt lóðarleigusamningi frá 1969.
Hafnarstjóra og lögmanni hafnarinnar falið að ræða við fulltrúa Björgunar.
5. Umsóknir um lóðir:
a. Umsókn Þyrpingar hf. dags. 14.12.2006 um 10.000 m2 lóð fyrir móttöku-, birgða- og dreifingarstöð fyrir matvæli.
b. Umsókn Machinery ehf. dags. 8.12.2006 um lóð í Vesturhöfn.
c. Umsókn Jóhanns Rönning hf. dags. 22.12.2006 um 15.000 m2 lóð við Sundahöfn.
d. Umsókn Formprents dags. 28.12.2006 um lóðina nr. 39 við Fiskislóð.
e. Umsókn Jóhann Geirharðssonar ehf., dags 29.12.2006 um lóð á hafnarsvæði Sundahafnar.
f. Umsókn Hans Petersen hf. dags. 29.12.2006 um lóð fyrir skrifstofu-heildsöluaðstöðu.Umsóknirnar lagðar fram. Hafnarstjóra falið að leggja fyrir næsta hafnarstjórnarfund fyrirliggjandi lóðarumsóknir.
6. Lóðamál og forkaupsréttur:
a. Erindi Kvikk sf. dags. 5.12.2006 þar sem óskað er eftir að lóðin nr. 37 við Fiskislóð verði færð á nafn Kvikk ehf.
b. Erindi Fasteignamarkaðarins ehf. dags. 21.12.2006 þar sem óskað er eftir því að fasteignin Hólmaslóð 4 verði færð á nafn H4 og breytingu á erindi varðandi höfnun á forkaupsrétti.
c. Málefni Eyjarslóðar 11. Erindi Grandahúsa dags. 29.12.2006.
d. Erindi Sigurbergs Guðjónssonar hdl. dags. 3.1.2007, þar sem óskað er eftir að fallið verði frá forkaupsrétti vegna sölu eignarhluta í fasteigninni Fiskislóð 45. Seljandi Stór ehf. Kaupandi: Pípumeistarinn ehf.
e. Erindi Eignamiðlunarinnar ehf dags. 05.01.2007 varðandi Hólmaslóð 2 þar sem óskað er eftir að fallið verði frá forkaupsrétti, fastanr. 226-1527, 226-1529, 226-1528 og 227-0962. Seljandi Raddir ehf og Bakraddir ehf., Kaupandi Lindberg ehf.
f. Erindi Eignamiðlunarinnar ehf dags. 05.01.2007 varðandi Hólmaslóð 4 þar sem óskað er eftir að fallið verði frá forkaupsrétti, fastanr. 200-0093. Seljandi Tvívík ehf., Kaupandi Lindberg ehf.
g. Erindi Eignamiðlunarinnar ehf dags. 05.01.2007 varðandi Hólmaslóð 2 þar sem óskað er eftir að fallið verði frá forkaupsrétti, fastanr. 200-0098. Seljandi Grandahús ehf., Kaupandi Lindberg ehf.
h. Erindi Eignamiðlunarinnar ehf dags. 05.01.2007 varðandi Eyjarslóð 5 þar sem óskað er eftir að fallið verði frá forkaupsrétti, fastanr. 200-0096 og 224-8250. Seljandi Glitnir., Kaupandi Lindberg ehf.
i. Erindi Eignamiðlunarinnar ehf dags. 05.01.2007 varðandi Eyjarslóð 3 þar sem óskað er eftir að fallið verði frá forkaupsrétti, fastanr. 222-9843. Seljandi Vinnubátar sf., Kaupandi Lindberg ehf.
j. Erindi Eignamiðlunarinnar ehf dags. 05.01.2007 varðandi Eyjarslóð 1b þar sem óskað er eftir að fallið verði frá forkaupsrétti, fastanr. 227-1358. Seljandi Guðmunur Lárusson, Kaupandi Lindberg ehf.
k. Erindi Eignamiðlunarinnar ehf dags. 05.01.2007 varðandi Hólmaslóð 2 þar sem óskað er eftir að fallið verði frá forkaupsrétti, fastanr. 226-1525. Seljandi Svava Björnsdóttir, Kaupandi Lindberg ehf.
l. Erindi Eignamiðlunarinnar ehf dags. 05.01.2007 varðandi Eyjarslóð 3 þar sem óskað er eftir að fallið verði frá forkaupsrétti, fastanr. 227-6617 og 222-0892. Seljandi Raftíðni ehf., Kaupandi Lindberg ehf.
m. Erindi Eignamiðlunarinnar ehf dags. 05.01.2007 varðandi Hólmaslóð 2 þar sem óskað er eftir að fallið verði frá forkaupsrétti, fastanr. 226-1526. Seljandi Stefán Cramer Hand og Sophus Sigþórsson., Kaupandi Lindberg ehf.
n. Erindi Eignamiðlunarinnar ehf dags. 05.01.2007 varðandi Hólmaslóð 4 þar sem óskað er eftir að fallið verði frá forkaupsrétti, fastanr. 228-1465. Seljandi Lafleur ehf., Kaupandi Lindberg ehf.Hafnarstjórn samþykkir liði a og b, en getur ekki orðið við erindi Grandahúsa sakvæmt c lið. Hafnarstjórn samþykkir að falla frá forkaupsrétti vegna d en frestar afgreiðslu liða e – n.
7. Kauptilboð Hafnarsjóðs Þorlákshafnar í Jötunn.
Hafnarstjórn samþykkir kauptilboðið.
8. Staða mála varðandi vinnu við undirbúning skipulags á D-reit. Minnisblað Salvarar Jónsdóttur 4.1.07 ásamt drögum að forsögn deiliskipulags.
Hafnarstjóri gerði grein fyrir málinu. Samþykkt að taka forsögnina og framhald málsins til afgreiðslu á næsta fundi hafnarstjórnar.
9. Önnur mál.
a. Grænt bókhald.
b. Starfsmannamál og skipurit.
c. Fasteignamat og lóðarleiga fyrir árið 2007..
d. Miami Seatrade í mars 2007.
e. Gatnagerð við Holtagarða.Hafnarstjóri greindi frá stöðu mál
a í ofangreindum liðum. Árni Þór vakti máls á málum varðandi e- lið.
Fleira ekki gert,
fundi slitið kl. 14.00.
Fundur nr. 33
Ár 2007, þriðjudaginn 9. janúar kom stjórn Faxaflóahafna sf. saman til fundar í fundarherbergi hafnarstjórnar og hófst fundurinn kl. 12:00.
Mættir:
Björn Ingi Hrafnsson
Kjartan Magnússon,
Árni Þór Sigurðsson,
Sæmundur Víglundsson,
Hallfreður Vilhjálmsson,
Dagur B. Eggertsson.
Ólafur R. Jónsson.
Páll Brynjarsson
Áheyrnarfulltrúar:
Sigurður Jónasson
Sveinn Kristinsson.
Auk þess sátu fundinn: Gísli Gíslason, hafnarstjóri, sem jafnframt ritar fundargerð, Vignir Albertsson, skipulagsfulltrúi og Jón Þorvaldsson, forstöðumaður tæknideildar.
1. Samningur Faxaflóahafna sf. og Orkuveitu Reykjavíkur dags., 28. desember 2006, varðandi holræsakerfi á svæði hafnarinnar.
Hafnarstjórn samþykkir samninginn.
2. Bréf íbúasamtaka Grafarvogs, dags., 20.12.2006, varðandi landnýtingu í Gufunesi.
Lagt fram.
3. Bréf Olíudreifingar dags., 13.12.2006, varðandi vörugjöld af olíu.
Hafnarstjóri gerði grein fyrir stöðu málsins. Hafnarstjórn felur hafnarstjóra að svara erindinu í samræmi við umræður á fundinum.
4. Bréf Karls Axelssonar, hrl., dags. 4.1.2007, f.h. Björgunar ehf. þar sem óskað er eftir því að tekin verði afstaða til réttarstöðu Björgunar samkvæmt lóðarleigusamningi frá 1969.
Hafnarstjóra og lögmanni hafnarinnar falið að ræða við fulltrúa Björgunar.
5. Umsóknir um lóðir:
a. Umsókn Þyrpingar hf. dags., 14.12.2006, um 10.000 m2 lóð fyrir móttöku, birgða- og dreifingarstöð fyrir matvæli. birgða- og dreifingarstöð fyrir matvæli.
b. Umsókn Machinery ehf. dags. 8.12.2006, um lóð í Vesturhöfn.
c. Umsókn Jóhanns Rönning hf., dags. 22.12.2006, um 15.000 m2 lóð við Sundahöfn.
d. Umsókn Formprents ehf. dags., 28.12.2006, um lóðina nr. 39 við Fiskislóð.
e. Umsókn Jóhanns Geirharðssonar ehf., dags 29.12.2006m um lóð á hafnarsvæði Sundahafnar. hafnarsvæði Sundahafnar.
f. Umsókn Hans Petersen hf. dags., 29.12.2006, um lóð fyrir skrifstofu-heildsöluaðstöðu. heildsöluaðstöðu.
Umsóknirnar lagðar fram. Hafnarstjóra falið að leggja fyrir næsta hafnarstjórnarfund fyrirliggjandi lóðarumsóknir.
6. Lóðamál og forkaupsréttur:
a. Erindi Kvikk sf. dags., 5.12.2006, þar sem óskað er eftir að lóðin nr. 37 við Fiskislóð verði færð á nafn Kvikk ehf.
b. Erindi Fasteignamarkaðarins ehf. dags. 21.12.2006 þar sem óskað er eftir því að fasteignin Hólmaslóð 4 verði færð á nafn H4 og breytingu á erindi varðandi höfnun á forkaupsrétti.
c. Málefni Eyjarslóðar 11. Erindi Grandahúsa dags., 29.12.2006.
d. Erindi Sigurbergs Guðjónssonar, hdl., dags. 3.1.2007, þar sem óskað er eftir að fallið verði frá forkaupsrétti vegna sölu eignarhluta í fasteigninni Fiskislóð 45. Seljandi Stór ehf. Kaupandi: Pípumeistarinn ehf.
e. Erindi Eignamiðlunarinnar ehf., dags. 05.01.2007, varðandi Hólmaslóð 2 þar sem óskað er eftir að fallið verði frá forkaupsrétti, fastanr. 226-1527, 226-1529, 226-1528 og 227-0962. Seljandi Raddir ehf. og Bakraddir ehf. Kaupandi Lindberg ehf.
f. Erindi Eignamiðlunarinnar ehf., dags. 05.01.2007, varðandi Hólmaslóð 4 þar sem óskað er eftir að fallið verði frá forkaupsrétti, fastanr. 200-0093. Seljandi Tvívík ehf. Kaupandi Lindberg ehf.
g. Erindi Eignamiðlunarinnar ehf. dags., 05.01.2007, varðandi Hólmaslóð 2 þar sem óskað er eftir að fallið verði frá forkaupsrétti, fastanr. 200-0098. Seljandi Grandahús ehf. Kaupandi Lindberg ehf.
h. Erindi Eignamiðlunarinnar ehf., dags. 05.01.2007, varðandi Eyjarslóð 5 þar sem óskað er eftir að fallið verði frá forkaupsrétti, fastanr. 200-0096 og 224-8250. Seljandi Glitnir. Kaupandi Lindberg ehf.
i. Erindi Eignamiðlunarinnar ehf., dags. 05.01.2007, varðandi Eyjarslóð 3 þar sem óskað er eftir að fallið verði frá forkaupsrétti, fastanr. 222-9843. Seljandi Vinnubátar sf. Kaupandi Lindberg ehf.
j. Erindi Eignamiðlunarinnar ehf., dags. 05.01.2007, varðandi Eyjarslóð 1b þar sem óskað er eftir að fallið verði frá forkaupsrétti, fastanr. 227-1358. Seljandi Guðmunur Lárusson. Kaupandi Lindberg ehf.
k. Erindi Eignamiðlunarinnar ehf., dags. 05.01.2007, varðandi Hólmaslóð 2 þar sem óskað er eftir að fallið verði frá forkaupsrétti, fastanr. 226-1525. Seljandi Svava Björnsdóttir. Kaupandi Lindberg ehf.
l. Erindi Eignamiðlunarinnar ehf., dags. 05.01.2007, varðandi Eyjarslóð 3 þar sem óskað er eftir að fallið verði frá forkaupsrétti, fastanr. 227-6617 og 222-0892. Seljandi Raftíðni ehf. Kaupandi Lindberg ehf.
m. Erindi Eignamiðlunarinnar ehf., dags. 05.01.2007, varðandi Hólmaslóð 2 þar sem óskað er eftir að fallið verði frá forkaupsrétti, fastanr. 226-1526. Seljandi Stefán Cramer Hand og Sophus Sigþórsson. Kaupandi Lindberg ehf.
n. Erindi Eignamiðlunarinnar ehf., dags. 05.01.2007, varðandi Hólmaslóð 4 þar sem óskað er eftir að fallið verði frá forkaupsrétti, fastanr. 228-1465. Seljandi Lafleur ehf. Kaupandi Lindberg ehf.
Hafnarstjórn samþykkir liði a og b, en getur ekki orðið við erindi Grandahúsa sakvæmt c lið. Hafnarstjórn samþykkir að falla frá forkaupsrétti vegna d en frestar afgreiðslu liða e – n.
7. Kauptilboð Hafnarsjóðs Þorlákshafnar í Jötunn.
Hafnarstjórn samþykkir kauptilboðið.
8. Staða mála varðandi vinnu við undirbúning skipulags á D-reit. Minnisblað Salvarar Jónsdóttur 4.1.07 ásamt drögum að forsögn deiliskipulags.
Hafnarstjóri gerði grein fyrir málinu. Samþykkt að taka forsögnina og framhald málsins til afgreiðslu á næsta fundi hafnarstjórnar.
9. Önnur mál.
a. Grænt bókhald.
b. Starfsmannamál og skipurit.
c. Fasteignamat og lóðarleiga fyrir árið 2007.
d. Miami Seatrade í mars 2007.
e. Gatnagerð við Holtagarða.
Hafnarstjóri greindi frá stöðu mála í ofangreindum liðum. Árni Þór vakti máls á málum varðandi e- lið.
Fleira ekki gert,
fundi slitið kl. 14.00.