Niðurstaða kosninga í starfsmannafélagi

Faxaflóahafna sf. 06. júní 2008

Eftirtaldir hlutu kosningu.

 

 

Til stjórnar

 

Formaður /hafnarstjórn

Sigríður Sigurbjörnsdóttir

Meðstjórnendur:

Helgi Magnússon

Gils Friðriksson

Varamaður í hafnarstjórn

Gils Friðriksson

 

Á kjörskrá voru 68 og kusu 51 eða 75%

Niðurstaða kosninga er að fulltrúi starfsmanna í öryggisnefnd 2008

 

Gísli Jóhann Hallsson           

Júlíus Víðir Guðnason           

FaxaportsFaxaports linkedin