Til starfsfólks Faxaflóahafna sf.
Gengið hefur verið frá nýjum samningi við Vodafone, Fjarskipti hf., um símaþjónustu. Þessi samningur byggir á nýlegu útboði Reykjavíkurborgar um símaþjónustu þar sem Vodafone var lægstbjóðandi.
Faxaflóahafnir njóta sömu kjara og Reykjavíkurborg í sínum samningi.
Þau kjör sem Faxaflóahafnir fá á GSM símum eru eftirfarandi:
GSM

  • Ótakmarkaðar mínútur í farsíma og fastlínu innanlands *
  • Ótakmörkuð SMS
  • 3 Gb gagnamagn **
  • Verð 871 kr
  • Viðbótargagnamagn 500 Mb á 1.290 kr
  • Aðgangur að RED Family
  • Aðgangur að RED Young
  • Greitt samkvæmt verðskrá USA og Eurotraveller erlendis – ekki er greitt fyrir daggjöld.

* Ótakmarkaðaðar mín. Innanlands (nema 118, 900 nr. og önnur þjónustunúmer)
** Gagnamagn í grunnpakka hækkar um 1 GB á 12 mánaða fresti
Auk þess hefur Vodafone ákveðið að bjóða starfsfólki Faxaflóahafna upp á sérkjör á símaþjónustu fyrir maka þeirra og börn. Þessi kjör eru ekki hluti af samningnum og þarf hver og einn að kynna sér þau og eftir atvikum óska eftir því við Vodafone að fá að nýta sér þau. Gefin hefur verið út sérstök kynning á þessum kjörum og er hægt að nálgast hana á eftirfarandi slóð:
http://vodafoneis.articulate-online.com/6100080522
Reykjavík 15. apríl 2016
______________________
Gísli Gíslason, hafnarstjóri
Vodafone samningur

FaxaportsFaxaports linkedin