Þann 2. nóv 2015 fóru starfsmenn Faxaflóahafna ásamt starfsmönnum Akureyrarhafnar til Rotterdam að kynna sér nýjungar í hafntengdum búnaði á sýningunni Europort 2015. Komið var við í höfuðstöðvum Damen skipasmíðastöðvanna sem staðsettar eru í Gorinchem og farið í dráttarbátahermi.
Ferðalýsingu má sjá í meðfylgjandi viðhengi en einnig má finna fleiri upplýsingar og myndir á sameign: Z:\Hafnsaga\Rotterdam 2015
Europort 2015