Í kjölfar stöðugleikasáttmála og samkomulags ASÍ og SA í gær þá hafa Faxaflóahafnir sf. gert samkomulag við stéttarfélögin sex sem starfsmenn eiga aðild að og var samkomulagið undirritað í morgun. 

Samkomulagið felur m.a. í sér að hækkun sem átti að koma til framkvæmda þann 1. mars s.l. kemur að hálfu til framkvæmda nú 1. júlí og síðari hluti hennar þann 1. nóvemmber n.k.  Síðan frestast hækkun 1. janúar 2010 til 1. júní 2010.  Í samkomulaginu eru áfram endurskoðunarákvæði sem koma til framkvæmda ef aðilar telja slíkt nauðsynlegt.

Samkomulagið má sjá hér.

FaxaportsFaxaports linkedin