Ár 2010, 27. október kom öryggisnefnd Faxaflóahafna sf. saman til fundar í fundarherbergi hafnarstjórnar í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu og hófst fundurinn kl.13:00.

 
 
Mættir:
            Hallur Árnason
            Jón Guðmundsson
            Ragnar Arnbjörnsson
            Gísli Jóhann Hallsson
            Júlíus Víðir Guðnason                      
           
            Gróa H. Ágústsdóttir, Guðjón Einarsson, Guðmundur Kjerúlf frá Vinnueftirlitinu
           
 
 
 
Atriði sem farið var yfir á fundinum:
 
 
  1. Farið var yfir verkefni á vegum Vinnueftirlitsins sem felur í sér úttekt og yfirferð á allri starfssemi á öllum starfsstöðvum. Öryggisnefnd spurð út í alla helstu þætti í starfseminni
  2. Farið í vetvangsferð á starfstöðvar Faxaflóahafna sf.
 
Fleira ekki gert,
Fundi slitið 16:00
FaxaportsFaxaports linkedin