


Viltu vera hluti af góðri liðsheild ?
Faxaflóahafnir óska eftir að ráða vélstjóra og hafnarverði í afleysingar sumarið 2024 í hafnarþjónustu.
Faxaflóahafnir sf. óska eftir að ráða afleysingafólk í sumar á starfsstöð fyrirtækisins við Grundartanga.

Faxaflóahafnir sf. óska eftir að ráða hafnarvörð/vigtarmann til starfa.
