Þann 16. nóvember 2017 verða liðin 100 ár frá því að Gamla höfnin í Reykjavík var tekin formlega í notkun. Í tilefni af þessum merka áfanga ætla Faxaflóahafnir sf. að bjóða almenningi, tvisvar sinnum í mánuði í sumar, upp á gönguferð um hafnarsvæðið undir leiðsögn Guðjóns Friðrikssonar sagnfræðings. Gönguferðirnar byrja við myndasýninguna á Miðbakka, haldið í vesturátt og endað úti á Granda.
Næstu tvær ferðir verða á eftirfarandi dögum í ágúst:
19. ágúst Kl. 14.00-15:30
27.ágúst Kl. 14.00-15:30
Hér að neðan eru nokkar myndir sem teknar voru af Önnu Kristjánsdóttir og Jón Þorvaldssyni úr síðustu gönguferð sem var í gær, 20. júlí 2017.

 


 

FaxaportsFaxaports linkedin