Nú standa yfir framkvæmdir við byggingu á nýjum hafnarbakka í Sundahöfn, sem ætlað er að taka við hlutverki Kleppsbakka og verða megin vöruflutningabakki fyrir stærri og djúpristari flutninga – og gámaskipi.
Myndin hér að neðan sýnir vinnu við þilrekstur og stögun bakkans. Búið er í dag að reka stálbita og þil í fyrstu 60 m. þessa nýja bakka en alls verður hann 400 m.

Capture

FaxaportsFaxaports linkedin