Erlendum rannsóknarsóknarskipum fer ört fjölgandi á hafnarsvæðum Faxaflóahafna. Undanfarin ár hafa að verið að koma í kringum 40 rannsóknarskip á ári.  Hins vegar hafa starfsmenn Faxaflóahafna tekið eftir talsverðri aukningu þetta árið. Um fjögur til fimm rannsóknarskip hafa verið í Reykjavík síðustu daga og það er mjög óvanalegt.  Yfirleitt eru ekki svona mörg rannsóknarskip staðsett hér á sama tíma. Reykjavík þykir afar ákjósanlegur viðkomustað  fyrir rannsóknarskipin þar sem þau sækja hina ýmsa þjónustu hingað áður en lengra er haldið út heim.
Hér að neðan eru nokkru af þeim rannsóknarskipum sem hafa komið í sumar:
13873218_319389051727048_7647322211127987718_nRannsóknarskipið Ramform Sterling að koma til Reykjavíkur. Skipið er að koma frá Bergen og er á leiðinni til Kanada.
Ljósmynd: Andrés Hafberg, starfsmaður Faxaflóahafna
12472516_319389055060381_4312949750819536955_n
Rannsóknarskipið Ramform Sterling að koma til Reykjavíkur. Skipið er að koma frá Bergen og er á leiðinni til Kanada.

Ljósmynd: Andrés Hafberg, starfsmaður Faxaflóahafna

13662159_319040838428536_6337309133121811528_o
Rannsóknarskipið Neil Armstrong
Ljósmynd: Sigurður Jónsson, áhugaljósmyndari
13775790_315042465495040_5076818837120513851_n

Olíurannsóknarskipið Ocean Victory, sem er í eigu köfunarfyrirtækisins Oceaneering, kemur til hafnar í Reykjavík.
Ljósmynd: Pétur Kristjánsson, starfsmaður Faxaflóahafna
13839719_10154141359510432_303742731_o
 
Sarimiento de Gamboa
Ljósmynd: Erna Kristjánsdóttir, starfsmaður Faxaflóahafna
 

FaxaportsFaxaports linkedin