Hátíð hafsins verður haldin í 18. sinn, dagana 4. og 5. júní, á Grandagarðinum. Hátíðarsvæðið nær frá Hörpu, gegnum Gömlu höfnina í Suðurbuktinni, Grandagarð og að HB Granda.
Hátíð hafsins er fjölskylduhátíð sem leggur áherslu á allt það sem viðkemur hafinu; Starfsemi og menningu tengdri sjómennsku ásamt matarmenningu hafsins, í bland við góða skemmtun. Faxaflóahafnir og Sjómannadagsráð standa sameiginlega að framkvæmd Hátíðar hafsins 2016 og eru meginstoðir hátíðarinnar.
Frekari upplýsingar um dagskrá Hátíðar hafsins 2016, má finna á heimasíðu hátíðarinnar.
IMG_8667IMG_8665IMG_8674IMG_8714IMG_8924IMG_8926IMG_8927IMG_8929IMG_8936IMG_8938IMG_9082IMG_9097IMG_8691IMG_8707
FaxaportsFaxaports linkedin