Inaðarráðherra Ragnheiður Elín Árnadóttir spennusetti nýtt launaflsvirki á Grundartanga í dag að viðstöddu fjölmenni.Ragnheiður ELín - Landsnet 2014
Með tilkomu launaflsvirkisins eykst orkuflutningsgeta til Grundartangasvæðisins og getur Landsnet svarað aukinni eftirspurn um orkuafhendingu þar – án þess að fjölga flutningslínum. Launaflsvirkið styrkir einnig spennustýringu flutningskerfisins verulega og hefur jákvæð áhrif á bæði raforkugæði og rekstur alls kerfisins. Kostnaður við launaflsvirkið er um 2,0 Ma.kr.
Með þessari framkvæmd er afhendingaröryggi rafmagns aukið langt út fyrir Grundartangasvæðið en um leið bættir möguleikar á afhendingu rafmagns á Grundartanga.KLA

FaxaportsFaxaports linkedin