Ár 2012, föstudaginn 13. apríl kom stjórn Faxaflóahafna sf. saman til fundar í fundarherbergi hafnarstjórnar í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu og hófst fundurinn kl. 09:00.

 
Mættir:
Hjálmar Sveinsson
Páll H. Hjaltason
Björk Vilhelmsdóttir
Júlíus Vífill Ingvarsson
Hanna Birna Kristjánsdóttir
Garðar G. Norðdahl
Sigurður Sverrir Jónsson
 
Varafulltrúar:
Geirlaug Jóhannsdóttir
 
Áheyrnarfulltrúar:
Gunnar Sigurðsson
Karl Lárus Hjaltested
 
Auk þess sátu fundinn: Jón Þorvaldsson, aðstoðarhafnarstjóri, Guðmundur Eiríksson, forstöðumaður tæknideildar, Vignir Albertsson, skipulagsfulltrúi og Gísli Gíslason, hafnarstjóri, sem jafnframt ritar fundargerð.
 
1. Fjárhagsáætlun 2012 og 2013. Minnisblað hafnarstjóra dags. 10.4. 2012.
Hafnarstjóri gerði grein fyrir málinu. Lagt fram.
 
2. Ársskýrsla Faxaflóahafna sf. fyrir árið 2011.
Lögð fram. Hafnarstjóra falið að skoða á milli funda þau atriði sem bent er á.
 
3. Endurskoðunarskýrsla vegna ársins 2011.
Hafnarstjóri gerði grein fyrir skýrslunni.
 
4. Drög að samningi Faxaflóahafna sf. og Landsnets hf. vegna spennuvirkja á Grundartanga.
Hafnarstjórn heimilar hafnarstjóra að afgreiða málið.
 
5. Staða vinnu við gerð rammaskipulags við Gömlu höfnina.
Formaður fór yfir stöðu málsins og gerði grein fyrir helstu þáttum þeirra draga sem liggja fyrir.
 
6. Staða verkefna á vegum Faxaflóahafna sf. Minnisblað hafnarstjóra dags. 10.4. 2012.
Lagt fram.
 
7. Bréf Akraneskaupstaðar dags. 29.3. 2012 og bréf Borgarbyggðar dags. 30.3. 2012 þar sem tilkynnt er um samþykki sveitastjórna á breytingu á sameignarsamningi um Faxaflóahafnir sf.
Lögð fram.
 
 
8. Umhverfisúttekt á Grundartanga.
Hafnarstjóri gerði grein fyrir stöðu málsins.
 
9. Lóðamál.
a.    Ósk Regins hf. um úthlutn á lóðarræmu við Köllunarklettsveg.
Hafnarstjóra heimilað að ganga frá samkomulagi við umsækjanda.
 
10. Forkaupsréttarmál.
a.    Erindi Lögfræðiskrifstofu Reykjavíkur, dags. 26.3.2012 varðandi beiðni um að fallið verði frá forkaupsrétti á Eyjarslóð 3 fastanr. 222-0892. Seljandi Gómur ehf., kt. 420307-3140. Kaupandi MÓ fjárfesting ehf., kt. 610907-1050.
b.     Erindi Lögfræðiskrifstofu Reykjavíkur, dags. 26.3.2012 varðandi beiðni um að   fallið verði frá forkaupsrétti á Eyjarslóð 5 fastanr. 224-8250. Seljandi Gómur ehf., kt. 420307-3140. Kaupandi Fjárvari ehf., kt. 440795-2189.
Hafnarstjórn staðfestir afgreiðslu um að fallið sé frá forkaupsrétti með venjulegum fyrirvara um lóðaskilmála og deiliskipulag.
 
11. Önnur mál.
11.1.     Tillaga um lóðamál á Mýrargötu.
Júlíus og Hanna Birna lögðu fram eftirfarandi tillögu: “Hafnarstjóra er falið að tilkynna Reykjavíkurborg um áhuga stjórnar Faxaflóahafna sf. á að hefja viðræður varðandi land við Mýrargötu og mörk hafnar og borgar á svæðinu.
Í þeim viðræðum verði einnig með sama hætti skoðuð mörk borgar og hafnar almennt við Gömlu höfnina og þau endurmetin. Sérstaklega á það við um reiti sem samkvæmt tillögu að rammaskipulagi (Greame Massie) munu breytast í blönduð hverfi íbúða og skrifstofa. Er það skoðun stjórnar Faxaflóahafna sf. að rekstur slíkra svæða tilheyri ekki heðfbundinni hafnarþjónustu og þess vegna ekki hluti af kjarnastarfsemi félagsins.”
Björk óskar eftir að afgreiðslu tillögunar verði frestað til næsta fundar og var það samþykkt.
 
11.2.     Fyrirspurn varðandi stöðu mála í Ártúnshöfða.
Júlíus og Hanna Birna lögðu fram eftirfarandi fyrirspurn: “Óskað er eftir minnisblaði hafnarstjórnar um þá vinnu sem nú er í gangi varðandi framtíðar staðsetningu eða tímabundinn flutning iðnfyrirtækja sem nú eru staðsett inn við Ártúnshöfða og Sævarhöfða.”
 
 
Fleira ekki gert,
fundi slitið kl. 11:00
 
 

Fundur nr. 97
Ár 2012, föstudaginn 13. apríl kom stjórn Faxaflóahafna sf. saman til fundar í fundarherbergi hafnarstjórnar í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu og hófst fundurinn kl. 09:00.
Mættir:

Hjálmar Sveinsson

Páll H. Hjaltason

Björk Vilhelmsdóttir

Júlíus Vífill Ingvarsson

Hanna Birna Kristjánsdóttir

Garðar G. Norðdahl

Sigurður Sverrir Jónsson

Varafulltrúar:

Geirlaug Jóhannsdóttir

Áheyrnarfulltrúar:

Gunnar Sigurðsson

Karl Lárus Hjaltested

Auk þess sátu fundinn: Jón Þorvaldsson, aðstoðarhafnarstjóri, Guðmundur Eiríksson, forstöðumaður tæknideildar, Vignir Albertsson, skipulagsfulltrúi og Gísli Gíslason, hafnarstjóri, sem jafnframt ritar fundargerð.
1. Fjárhagsáætlun 2012 og 2013. Minnisblað hafnarstjóra dags. 10.4.2012.
Hafnarstjóri gerði grein fyrir málinu. Lagt fram. 
2. Ársskýrsla Faxaflóahafna sf. fyrir árið 2011.
Lögð fram. Hafnarstjóra falið að skoða á milli funda þau atriði sem bent er á. 
3. Endurskoðunarskýrsla vegna ársins 2011.
Hafnarstjóri gerði grein fyrir skýrslunni. 
4. Drög að samningi Faxaflóahafna sf. og Landsnets hf. vegna spennuvirkja á Grundartanga.
Hafnarstjórn heimilar hafnarstjóra að afgreiða málið. 
5. Staða vinnu við gerð rammaskipulags við Gömlu höfnina.
Formaður fór yfir stöðu málsins og gerði grein fyrir helstu þáttum þeirra draga sem liggja fyrir. 
6. Staða verkefna á vegum Faxaflóahafna sf. Minnisblað hafnarstjóra dags. 10.4.2012.
Lagt fram. 
7. Bréf Akraneskaupstaðar dags. 29.3.2012 og bréf Borgarbyggðar dags. 30.3.2012 þar sem tilkynnt er um samþykki sveitastjórna á breytingu á sameignarsamningi um Faxaflóahafnir sf.
Lögð fram. 
8. Umhverfisúttekt á Grundartanga.
Hafnarstjóri gerði grein fyrir stöðu málsins. 
9. Lóðamál.

a. Ósk Regins hf. um úthlutun á lóðarræmu við Köllunarklettsveg.

Hafnarstjóra heimilað að ganga frá samkomulagi við umsækjanda. 
10. Forkaupsréttarmál.
a. Erindi Lögfræðiskrifstofu Reykjavíkur, dags. 26.3.2012 varðandi beiðni um að fallið verði frá forkaupsrétti á Eyjarslóð 3 fastanr. 222-0892. Seljandi Gómur ehf., kt. 420307-3140. Kaupandi MÓ fjárfesting ehf., kt. 610907-1050.
b. Erindi Lögfræðiskrifstofu Reykjavíkur, dags. 26.3.2012 varðandi beiðni um að fallið verði frá forkaupsrétti á Eyjarslóð 5 fastanr. 224-8250. Seljandi Gómur ehf., kt. 420307-3140. Kaupandi Fjárvari ehf., kt. 440795-2189.
Hafnarstjórn staðfestir afgreiðslu um að fallið sé frá forkaupsrétti með venjulegum fyrirvara um lóðaskilmála og deiliskipulag. 
11. Önnur mál.

11.1. Tillaga um lóðamál á Mýrargötu.

Júlíus og Hanna Birna lögðu fram eftirfarandi tillögu: “Hafnarstjóra er falið að tilkynna Reykjavíkurborg um áhuga stjórnar Faxaflóahafna sf. á að hefja viðræður varðandi land við Mýrargötu og mörk hafnar og borgar á svæðinu.
Í þeim viðræðum verði einnig með sama hætti skoðuð mörk borgar og hafnar almennt við Gömlu höfnina og þau endurmetin. Sérstaklega á það við um reiti sem samkvæmt tillögu að rammaskipulagi (Greame Massie) munu breytast í blönduð hverfi íbúða og skrifstofa. Er það skoðun stjórnar Faxaflóahafna sf. að rekstur slíkra svæða tilheyri ekki hefðbundinni hafnar¬þjónustu og þess vegna ekki hluti af kjarnastarfsemi félagsins.”
Björk óskar eftir að afgreiðslu tillögunar verði frestað til næsta fundar og var það samþykkt. 
11.2. Fyrirspurn varðandi stöðu mála í Ártúnshöfða.
Júlíus og Hanna Birna lögðu fram eftirfarandi fyrirspurn: “Óskað er eftir minnisblaði hafnarstjórnar um þá vinnu sem nú er í gangi varðandi framtíðar¬-staðsetningu eða tímabundinn flutning iðnfyrirtækja sem nú eru staðsett inn við Ártúnshöfða og Sævarhöfða.” 
Fleira ekki gert,
fundi slitið kl. 11:00

FaxaportsFaxaports linkedin