Námskeiðahald.

 

Faxaflóahafnir hafa ákveðið halda námskeið og fræðsluerindi er varða öryggi og vellíðan á vinnustað.  Er þetta liður í að auka vellíðan starfsmanna í starfi og að hollustu og öryggisþættir á vinnustöðum starfsfólks séu í sem bestu horfi eins og tekið er fram í starfsmannastefnu fyrirtækisins. 

Námskeiðin verða haldin í sal á 3. hæð í Hafnarhúsinu.

Eftirfarandi er í boði: 

1.     Líkamsbeiting og vinnutækni.

Tímasetning:  13:30 – 15:00

Bækistöð og hafnarþjónusta – 17. Mars

Skrifstofa – 18. Mars

2.     Skyndihjálp og samskipti á vinnustað.

 Tímasetning:  08:30 – 12:00

 

Gefinn er kostur á að skrá sig á tvær mismunandi dagsetningar

24. mars

30. mars

 

 

Starfsmenn eru beðnir að skrá sig á þátttökulista sem fyrst.

FaxaportsFaxaports linkedin