Starfsmenn Faxaflóahafna eru hvattir til að kjósa sér 2 fulltrúa í öryggisnefnd samkv. reglugerð um umskipulag og framkvæmd vinnuverndarstarfs á vinnustöðum. Hafnarstjóri hefur nú þegar tilnefnt 2 fulltrúa fyrir hönd atvinnurekanda, þeir eru Jón Guðmundsson og Hallur Árnason svo þeir eru ekki í kjöri.

Kosningin fer fram 23.-26. maí samhliða kosningunum í Starfsmannafélagi FFH.

Til upplýsingar er úrdráttur úr reglugerðinni um vinnuverndarstarf á vinnustöðum hér meðfylgjandi svona til fróðleiks, svo menn og konur viti hvað tilheyrir og vegsemdinni fylgi.

https://www.faxafloahafnir.is/wp-content/uploads/2013/08/upload/files/pdf_skrar/tilkinning_um_kostningu_ortroveydubladlokautgafa.pdf

hér er svo reglugerðin í heild sinni.

https://www.faxafloahafnir.is/wp-content/uploads/2013/08/upload/files/pdf_skrar/reglugerd-b_nr_920_2006.pdf

FaxaportsFaxaports linkedin