Starfsmenn á hafnaverndaræfingu
Dagana 14. og 15. apríl s.l. var haldinn fræðslufundur fyrir hafnargæslumenn Faxaflóahafna, sem starfa innan hafnaraðstaðna þar sem verndarráðstafanir ISPS kóðans um siglingavernd gilda.
Á fundinum héldu erindi Bergsteinn Ísleifsson frá VSI og Ágúst Svansson, aðalvarðstjóri lögreglu höfuðborgarsvæðisins.
Smellið á nöfn fyrirlesaranna til þess að skoða fyrirlesturinn.