Í gær var undirritaður formlegur samstarfssamningur um nýjan grænan viðskiptahraðal sem ætlað er að hraða verkefnum og hugmyndum sem tækla beint aðsteðjandi umhverfisvanda. Áætlað er að opnað verði fyrir umsóknir í janúar og að hraðallinn hefjist strax á vormánuðum 2021.

Að verkefninu standa Reykjavíkurborg, Orkuveitan og Faxaflóahafnir auk Þróunarfélags Grundartanga og á Breið. Umsjón með hraðlinum er í höndum Icelandic Startups sem hefur til fjölda ára veitt aðstoð við þróun viðskiptahugmynda og leitt saman hóp hagaðila með verðmætasköpun að leiðarljósi.

Frekari upplýsingar um verkefnið má finna hér.

Ljósmynd fenginn úr grein hér að ofan.

 

FaxaportsFaxaports linkedin