Starfsmenn eru hvattir til að sækja um að fá launaseðlana í heimabankann í stað pappírs.

Þá birtist launaseðillinn strax í heimabankanum, það sparast pappírsútskrift og launaseðlarnir eru geymdir í bankanum til seinni tíma uppflettingar.

Svo geta menn prentað hann út heima ef pappírinn þykir nauðsynlegur, en vakin er athygli á að allar upplýsingar af launaseðlum, vegna skattframtals er rafrænt og launaseðlar óþarfir í því uppgjöri.

Hafið því samband við Ragnar, þið sem eruð enn með seðlana á pappír og nútímavæðist !!!

FaxaportsFaxaports linkedin