Heiti potturinn við sumarbústaðinn á Úlfljótsvatni varð fyrir tjóni, sennilega hefur rafmagni slegið út og við það frosið vatn í rörum og þau rifnað. þar sem potturinn er komin til ára sinna er ekki talið að borgi sig að gera við hann. Ákveðið hefur verið að gefa starfsmönnum Faxaflóahafna tækifæri til þess að bjóða í pottinn. Potturinn verður seldur í því ástandi sem hann er núna og verður hann til sýnis í Bækistöðinni þar sem hægt er að vega og meta gripinn.Tiboðum skal skila til formanns starfsmannafélagsins fyrir kl.16,00 föstudaginn 29 febrúar 2008
Potturinn úr sumarbústaðnum til sölu
12. september, 2013 | Innri vefur, Skilaboðaskjóðan